Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - í einkasöluStílhreint og bjart einbýlishús með bílskúr. Nýtt og fullbúið byggt árið 2023
Íbúðin er 144,7 m
2 og bílskúr 38,9 m
2Gólfhiti með Danfoss stýrikerfi á veggjum
Mikil lofthæð er í húsinu og eru uppteknu loftin klædd með hljóðeinangrandi dúk, Clipso 495 Dab
Niðurtekið loft á baðherbergi, þvottarhúsi og forstofu
Harðparket á gólfi húsins en flísar á votrýmum
Lýsing eignar: Forstofa ljósar flísar á gólfi, innangengt í bílskúr
Stofa og eldhús er í sameignlegu opnu björtu rými, hátt er til lofts, rennihurð úr stofu út á pall
Eldhús með hvítri innréttingu, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél
Stórt
hjónaherbergi með fataskápum
2 svefnherbergi með fataskápum
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, innréttingu og inngengri sturtu
Þvottarhús ljósar flísar á gólfi, innrétting og hurð út í garð
Geymsluloft 8,2 m
2 er yfir andyri með niðurdraganlegum stiga
Bílskúr með bílskúrshurðaopnara
* möguleiki að flytja þvottarhús inn í bílskúr og nýta þvottarhúsið sem 4 herbergið - lagnir til staðar
Húsið er viðhaldslítið að utan
klætt með svartri og hvítri járnklæðningu, alozink þakjárn,
þakkantar eru klæddir með hvítu áli, undirklæðning á þakköntum er hvítmáluð borðaklæðning
Gluggar eru úr áli og tré
Garður er þökulagður og plan malarborið
Eign sem vert er að skoða
Nánari upplýsingar veitirSigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099 [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.