Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - í einkasöluSteypt einbýlishús með bílskúr skráð 136 m
2 auk þess er
í byggingu c.a. 18,4 m
2 í sólstofu og lítilli viðbót við forstofu
Pallur er fyrir aftan hús og heitur pottur
Lýsing eignar: Forstofa með flísum á gólfi.
Eldhús með eldri eldhúsinnréttingu
Stofa með upptekið loft,
sólstofa í byggingu kemur í framhaldi, klædd að utan með litaðri báruklæðningu að mestu, frágangur í kringum hurð er eftir, eftir að ganga frá flastningum á þakkanti sólstofunnar
Þrjú svefnherbergiBaðherbergi með baðkari, flísar á gólfi
Þvottarhús með flísum á gólfi
Bílskúr með geymslulofti og útgengt á pall aðgangur að heitum potti
Ljúka þarf þeim framkvæmdum sem eru komnar af stað og kominn er tími á ýmiskonar viðhald
Tækifæri fyrir laghenta
Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími
892-0099 [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.