Álftarimi 3, 800 Selfoss
42.300.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
77 m2
42.300.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1995
Brunabótamat
34.900.000
Fasteignamat
35.800.000

Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir -
Snyrtilega íbúð á annri hæð, í vel staðsettu fjölbýli með lyftu,
FSu og íþróttasvæðið steinsnar frá, stutt í ýmsa aðra þjónustu

Lýsing eignar:
Forstofu með skáp og flísum á gólfi
Gangur, harðparekti á gólfi í allri íbúðinni að votrýmum undanskildum
Eldhús með lakkaðri upprunlegri innréttingu og borðkrók
Stofa er björt, útgengt úr stofu á svalir
Tvö svefnherbergi eru með fataskápum og harðparketi á gólfi
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari, hvítum innrétting og tengi fyrir þvottarvél
Svalir eru rúmgóðar og snúa til suðurs

Sér geymsla fylgir íbúð á jarðhæð og er 5,5 fm2
Sameignileg hjólageymsla í sameign

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.